Fréttir

IMG_9712.JPG

fimmtudagur, 30. júlí 2020

Ferð eldri félaga VM

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og herta aðgerða stjórnvalda hefur verið ákveðið að fella niður ferð eldri félaga VM þetta árið. Við vonum að ástandið verði betra að ári liðnu og hægt verði að fara ferð þá.

Eldra efni

Áhugavert

Golfmot-vm-keilir-2016.JPG

miðvikudagur, 12. ágúst 2020

Golfmót VM 2020 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 7.ágúst á Hvaleyrarvelli, Golfklúbbnum Keili. Mjög fín þátttaka var á mótinu. Sigurvegari VM mótsins var Daníel Jónsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

Eldra efni

Pistlar

guðmhelgi.jpg

föstudagur, 26. júní 2020

Föstudagspistill formanns 26.6.2020

Vikan sem nú er að líða hófst á formannafundi ASÍ þar sem staðan haustsins var rædd og farið yfir þau mál sem eru fyrirferðamest á vinnumarkaði. Stóra verkefnið sem bíður eftir okkur í haust er yfirlýsinga stjórnvalda í tengslum við lífskjarasamninginn.

Eldra efni