Fréttir

Dagbok-VM-2021.jpg

þriðjudagur, 27. október 2020

Dagbækur VM 2021

Dagbækur VM fyrir árið 2021 eru komnar. Eintök að bókinni liggja á borði fyrir framan móttöku VM á Stórhöfða 25. Félagsmenn geta líka haft samband við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim.

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM með texta

miðvikudagur, 28. október 2020

Fréttatilkynning – Stéttarfélög skipverja krefjast sjóprófa og kæra til lögreglu

Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa sent kröfu til Héraðsdóms Vestfjarða að fram fari sjópróf vegna hópsmits um borð í togaranum og jafnframt sent lögreglustjóranum á Vestfjörðum kæru þar sem útgerð og fyrirsvarsmenn hennar eru kærð til lögreglu vegna mögulegra brota á sjómannalögum, sóttvarnarlögum og almennum hegningarlögum.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 9. október 2020

Föstudagspistill formanns 09.10.2020

Vegna anna hef ég að undanförnu ekki komist í föstudagspistlana undanfarið en verður bætt úr því núna. Það sem ber hæðst hjá félaginu er verkfallsboðunin í álverinu í Hafnarfirði. Kosningu um heimild til verkfalls lauk miðvikudaginn s.

Eldra efni