Fréttir

prosenta.png

fimmtudagur, 4. janúar 2018

1,7% atvinnuleysi í nóvember

1,7% atvinnuleysi í nóvemberSamkvæmt nýbirtum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist 1,7% atvinnuleysi í nóvember mánuði eða 2,5% sé leiðrétt fyrir árstíðarsveiflu. Alls voru því um 3400 virkir í atvinnuleit eða um 1200 færri en á sama tíma árið 2016. Til samanburðar var atvinnuleysi 2,1% samkvæmt skráningu Vinnumálastofnunar þar sem atvinnuleitendum fjölgaði um 143 milli ára.

Eldra efni

Áhugavert

oli-sig-2.jpg

föstudagur, 19. janúar 2018

„Áhyggjulaust ævikvöld“ er markmið en ekki draumsýn

Hvers vegna ekki að leita ráða hjá Alþjóðabankanum við umbætur í lífeyrissjóðakerfinu? Ólafur Sigurðsson kallar eftir skýrari sýn í lífeyrissjóða(stjórn)málum Málþing um úrbætur í lífeyriskerfinu 1. febrúar 2018. (Dagskrá málþingsins) „Íslenska lífeyrissjóðakerfið er í höfuðatriðum gott og horft er til þess sem fyrirmyndar víðs vegar að í heiminum.

Eldra efni

Pistlar

GR-brunn-jakki-port.jpg

föstudagur, 29. desember 2017

Áramótakveðja

Óska félagsmönnum VM, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

Eldra efni