Fréttir

Logo VM með texta

föstudagur, 23. september 2022

Kröfugerð VM á almennum kjarasamningum 2022.

Í upphafi vikunnar lagði VM fram kröfugerð vegna kjarasamnings VM og SA á almennum vinnumarkaði. Stéttarfélög iðnaðarmanna eru í samfloti við gerð kjarasamninga. Eru því formlegar kjaraviðræður hafnar.

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM með texta

þriðjudagur, 27. september 2022

Þrjú fagfélög í málmiðnaði gefa nemendum galla

Í vikunni fengu nemendur í grunndeild málm- og véltæknigreina í VMA að gjöf heilgalla sem þeir nota í verklegum kennslustundum í VMA. Að gjöfinni standa VM, FMA og FIT.  Jóhann Sigurðsson formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri (FMA) segir ánægjulegt að geta stutt við starf málmiðnbrautar VMA og nemendur hennar með þessum hætti.

Eldra efni

Pistlar

VIRK logo1280x720.jpg

mánudagur, 19. september 2022

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Hlutverk VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði. VIRK veitir markvissa og árangursríka þjónustu á sviði starfsendurhæfingar VIRK nýtir þekkingu, rannsóknir og reynslu til að tryggja samþætta, árangursríka og örugga þjónustu VIRK veitir þjónustu í samstarfi við stéttarfélög, fagaðila, fyrirtæki og stofnanir um allt land VIRK vinnur með atvinnulífinu að því að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu VIRK stuðlar að auknum rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar VIRK sinnir forvörnum, þróunarverkefnum og fræðslu með það að markmiði að koma í veg fyrir brottfall einstaklinga af vinnumarkaði.

Eldra efni