Fréttir

2F-logo.jpg

þriðjudagur, 3. maí 2022

Ályktun frá stjórn hjá Húsi Fagfélaganna

Verkalýðshreyfingin er einn af hornsteinum íslensks samfélags. Því er það ekki einkamál eins félags ef það gengur í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja.

Eldra efni

Áhugavert

NMF-Helsingi.jpg

miðvikudagur, 11. maí 2022

Fundur Norræna vélstjórasambandsins

Dagana 2. og 3. maí sl. fundaði Norræna vélstjórasambandið í Helsinki. Fyrir fundi sambandsins skila löndin landsskýrslum sem eru svo ræddar á fundunum. Að þessu sinni voru öryggismál í víðum skilningi og nýir orkugjafar mönnum ofarlega í huga, auk menntamála.

Eldra efni

Pistlar

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 18. mars 2022

Staða kjarasamninga

Fjölmargir kjarasamningar eru að losna á þessu og næsta ári. Grátkór atvinnurekanda er því byrjaður á sínu reglubundna væli að hér á landi er ekki hægt að hækka laun og ekkert er til skiptanna, ábyrgð launafólks á hagkerfinu er algjör.

Eldra efni