Fréttir

Gudmhelgi_og_Benony-2.JPG

miðvikudagur, 23. maí 2018

Heimsókn VM á Vestfirði

Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM og Benóný Harðarson starfsmaður kjara- og menntasviðs VM fóru í heimsókn á Vestfirði þriðjudaginn 22 maí. Tilgangur ferðarinnar var að hitta félagsmenn VM á svæðinu, kynna starfsemi félagsins og taka stöðuna á kjaramálum félagsmann VM sem starfa á svæðinu.

Eldra efni

Áhugavert

Netborði-mynd 2206x1494.jpg

miðvikudagur, 16. maí 2018

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Skráðu þig á www.bjargibudafelag.is Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott og verður þeim sem þá hafa skráð sig raðað í númeraröð með úrdrætti.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

fimmtudagur, 26. apríl 2018

Guðmundur Helgi nýr formaður VM

Ég er vélfræðingur og hef starfað bæði til sjós og lands. Kjara- og réttindamál hafa lengi verið mér hugleikin og ég legg áherslu á að þar sækjum við fram. Frá stofnun VM hef ég verið fulltrúi í aðalstjórn VM og þar áður um árabil í stjórn Vélstjórafélags Íslands.

Eldra efni