Fréttir

asi-ung_logo.jpg

mánudagur, 21. september 2020

Ný stjórn ASÍ-UNG

Á 6. þingi ASÍ-UNG sem haldið var föstudaginn 11. september var kjörin ný stjórn. Vegna samkomutakmarkana var ákveðið að hafa þingið rafrænt og fresta allri málefnavinnu fram á veturinn. Öll aðildarfélög ASÍ geta sent fulltrúa, einn aðalmann, einn varamann og aukafulltrúa á þingið, ásamt því hefur fráfarandi stjórn rétt til setu.

Eldra efni

Áhugavert

Akkur_logo.jpg

mánudagur, 14. september 2020

Umsóknir í Akk styrktar- og menningarsjóð VM

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 18. september 2020

Föstudagspistill 18.09.2020

Enn er komið að föstudagspistli, vikurnar fljúga frá okkur hér á skrifstofu VM. Fundað var í kjaradeilu vegna starfsmanna í álverinu í Hafnarfirði í vikunni. Ég get ekki sagt annað en að útspil Río tinto og SA á þeim fundi hafi verið mikil vonbrigði, það eina sem starfsmenn fyrirtækisins eru að fara fram á sömu hækkanir og voru í lífskjarasamningunum.

Eldra efni