Fréttir

ASÍ - logo

miðvikudagur, 15. nóvember 2017

Lagaleg óvissa um tilgreinda séreign

Afstaða ASÍ og áhrif túlkunar FME Aðdragandi málsins Í janúar 2016 sömdu aðildarfélög ASÍ við SA um breytingar á gildandi kjarasamningi. Í þessum samningi var samið jöfnun lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins með samkomulagi um hækkun iðgjalda í lífeyrissjóði úr 12% í 15,5%.

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM með texta

miðvikudagur, 15. nóvember 2017

Fundur uppstillingarnefndar VM

VM boðar til félagsfundar þann 28. nóvember n.k. kl. 20:00 í VM húsinu, Stórhöfða 25, Reykjavík. Dagskrá  Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2018 til 2020. Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning 20 fullgildra félagsmanna VM.

Eldra efni

Pistlar

GR-grar-jakki-port.jpg

þriðjudagur, 10. október 2017

Ábyrg og málefnaleg gagnrýni

Ábyrg og málefnaleg gagnrýni er af hinu góða og þróar og þroskar alla umræðu og stefnumótun. Til að það gerist þarf hún að vera málefnaleg og lausnamiðuð. Að mínu mati fá mörg stór málefni mikinn tíma í fjölmiðlum og spjallþáttum án þess að kallað sé eftir því hjá þeim sem eru í viðtölum hvernig þeir vilji leysa málin eða hvernig þeir vilji setja þau í aðra útfærslu.

Eldra efni