Fréttir

Logo VM með texta

miðvikudagur, 31. mars 2021

Kjaradeilu VM og SFS vísað til ríkissáttasemjara

VM félag vélstjóra og málmtæknimanna hefur vísað kjaradeilu sinni við SFS til Ríkissáttasemjara.  Nokkrir samningafundir hafa farið fram á milli aðila en ljóst var í síðustu viku að ekkert miðaði við samningaborðið.

Eldra efni

Áhugavert

guðmhelgi.jpg

miðvikudagur, 31. mars 2021

Hlaðvarpsviðtal við Guðmund Helga formann VM

Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 16. apríl 2021

Föstudagspistill formanns 14.04.2021

Nú erum við byrjuð að af létta fjöldatakmörkunum vegna covid einu sinni enn. Vonandi eru við að komast á þann stað í baráttunni við covidið að ekki þurfi að grípa oftar til eins harðra aðgerða og hafa verið undafarna 13 mánuði.

Eldra efni