Fréttir

Logo VM með texta

föstudagur, 2. júlí 2021

Viðmiðunarverð hækka

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. júlí 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,6%Óslægður þorskur hækkar um 5,3%Slægð ýsa helst óbreyttÓslægð ýsa hækkar um 3,0%Ufsi helst óbreytturKarfi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM

mánudagur, 5. júlí 2021

Kjarasamningur við ÍSAL samþykktur

Kosningu um kjarasamning VM, FIT og Rafiðnaðarsambandsins við ÍSAL lauk klukkan 10:00 5. júlí 2021.Á kjörskrá voru 98 og tóku 79 þeirra þátt í kosningunni. Þátttaka því rúm 80%. Já sögðu 58, eða 73,42% þátttakenda.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

fimmtudagur, 8. júlí 2021

Föstudagspistill 09.07.21

Eins og flestir vita þá erum við í samningaviðræðum við SFS vegna kjarasamnings vélstjóra á fiskiskipum. Á meðan forsvarsmenn útgerðamanna sitja við samnignsborðið og lítið sem ekkert miðaðst, virðast uppsjávarútgerðir höggva í sömu knérunn.

Eldra efni