Fréttir

20210826_142342.jpg

fimmtudagur, 23. júní 2022

Ferð eldri félaga VM 2022

Ferð eldri félaga VM verður farin miðvikudaginn 10. ágúst VM býður til dagsferðar 10. ágúst, verið er að skipuleggja ferð í kringum eftirtalda staði Árnes – Þjórsárdal – Hjálparfoss – Búrfell – Hrauneyjarlón Ekið verður frá Stórhöfða klukkan 10:00 og áætluð heimkoma er á milli kl.

Eldra efni

Áhugavert

Sigurvegarar golfmot VM 2022.jpg

þriðjudagur, 9. ágúst 2022

Golfmót VM 2022 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 5.ágúst á Hlíðavelli, Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni.Sigurvegari VM mótsins var Sigurbjörn Theodórsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

laugardagur, 11. júní 2022

Sjómenn og sjómannsfjölskyldur til hamingju með daginn

Síðastliðin tvö ár hefur skipulagðri dagskrá Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verið aflýst vegna samkomutakmarkanna út af covid 19 faraldrinum, eins og víðast annars staðar. Því er það mjög gleðilegt að við getum aftur farið að halda upp á daginn með skipulagðri dagskrá.

Eldra efni