Fréttir

ísalmynd.jpg

miðvikudagur, 23. júní 2021

Skrifað undir kjarasamning við Ísal

Í kvöld var skrifað undir kjarasamning við ISAL en fyrri samningur rann út þann 1. júní síðastliðinn. Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum hjá ISAL síðar í vikunni. Kjarasamningurinn gildir frá 1. júní 2021 til loka árs 2026 og því langur samningstími eftir að gerðir voru tveir stuttir samningar á síðasta ári og því kærkomið fyrir starfsfólk að fá meiri fyrirsjáanleika hvað launakjör varðar en ekki síður fyrir ISAL að hafa stöðugra rekstrarumhverfi.

Eldra efni

Áhugavert

golf.jpg (1)

fimmtudagur, 10. júní 2021

Golfmót VM 2021

Árlegt golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 6. ágúst 2021. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.  Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

mánudagur, 7. júní 2021

Sjómenn og sjómannsfjölskyldur til hamingju með daginn

Sjómannadagurinn er gjarnan notaður til þess að mæra sjómenn, hetjur hafsins sem bera björg í bú. Hvernig er svo staðan í dag? Nú eru sjómenn búnir að vera með lausa kjarasamninga í um það bil eitt og hálft ár og lítið miðar.

Eldra efni