Fréttir

golfmot-idnarmanna.2019.png

þriðjudagur, 14. maí 2019

Golfmót iðnfélaganna

Golfmót iðnfélaganna verður haldið þann 8. júní nk. á Hólmsvelli í Leiru. Mótsgjald er 4.500 kr. Innifalið er spil á velli og matur að loknu spili. Vegleg verðlaun í boði Sjá auglýsingu stóra Rafræn skráning hér.

Eldra efni

Áhugavert

Ferd-eldri-felagsmanna-2018-1.jpg

mánudagur, 20. maí 2019

Ferð eldri félaga VM 2019

Ferð eldri félaga VM verður farin miðvikudaginn 12. júní VM býður til dagsferðar um uppsveitir Árnessýslu þann 12. júní þar sem m.a. verður stiklað á stóru um ævi Sigríðar Tómasdóttur, eins merkasta brautryðjanda í náttúruvernd á Íslandi.

Eldra efni

Pistlar

guðmhelgi.jpg

miðvikudagur, 1. maí 2019

1 maí!

Til hamingju með daginn öll. Í dag er 1. maí alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Það eru 130 ár síða var ákveðið að gera 1. maí að baráttudegi launafólks. Á Íslandi var fyrsta kröfugangan á 1. maí gengin 1923 og hefur dagurinn verið löggiltur frídagur síðan 1966. Með samstöðu og baráttu hefur launafólki tekist að bæta kjör sín og réttindi.

Eldra efni