Fréttir

Logo VM

miðvikudagur, 6. október 2021

Kjarakönnun VM 2021 er hafin!

VM hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að sjá um framkvæmd kjarakönnunar á meðal félagsmanna VM sem starfa í landi. Í dag fengu þeir þátttakendur sem eru á póstfangalista VM, tölvupóst frá Félagsvísindastofnun með hlekk á könnunina.

Eldra efni

Áhugavert

VM_logo_an_stafa-small.jpg

þriðjudagur, 7. september 2021

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: formanns VM tímabilið 2022-2026 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2022 til 2024. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 17. september 2021

Svik við sjó¬menn eru svik við þjóðina!

Stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins eru gríðarlega stór fyrirtæki. Fyrirtækin eiga bátana sem veiða fiskinn, eiga vinnslunnar sem vinna fiskinn, eiga íslensku sölufyrirtækin sem selja fiskinn út, eiga erlendu sölufyrirtækin sem kaupa fiskinn úti, og dæmi eru orðin um það að fyrirtækin eigi hlut í fiskverslunum erlendis.

Eldra efni