Fréttir

kvennafri-2018.jpg

þriðjudagur, 25. september 2018

Kvennafrí 2018

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði.

Eldra efni

Áhugavert

framt-sigl-augl.jpg

miðvikudagur, 19. september 2018

Framtíð siglinga – Ráðstefna í Sjómannaskólanum

Framtíð siglinga – Ráðstefna í Sjómannaskólanum 27. september 2018 kl. 13:00 til 17:00 Í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa að ráðstefnunni„Arfleifð okkar – Betri skip og rekstur fyrir bjartari framtíð“ Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 14. september 2018

Mannsal viðgengst á Íslandi

Á undanförnum árum hefur starfsemi starfsmannaleiga aukist mikið sérstaklega í þeim geirum sem vaxið hafa mikið og má þar t.d nefna mannvirkjagerð og ferðaþjónustu. Það getur verið mikilvægt fyrir land eins og Ísland á þeim tímum þegar ör vöxtur er að fá erlent vinnuafl til starfa.

Eldra efni