Fréttir

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM með texta

fimmtudagur, 26. nóvember 2020

VM styrkir Hjálparstofnun kirkjunnar

Á fundi stjórnar VM þann 19. nóv s.l. var ákveðið að styrkja innanlandsstarf Hjálparstofnunar kirkjunnar um 1.000.000 kr. fyrir þessi jól. Í desember aðstoðar Hjálparstarf kirkjunnar fólk sem býr við kröpp kjör sérstaklega svo það geti gert sér dagamun yfir hátíðirnar.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 20. nóvember 2020

Föstudagspistill formanns 20.11.2020

Í morgun bárust þær fréttir frá ríkisstjórninni að breyta ætti skattkerfinu á þá leið að frítekjumark vaxtatekna ætti að hækka úr 150.000 í 300.000 á ári. Þ.e að ekki þurfi að greiða fjármagnstekjuskatt af fyrstu 300.000 þúsundum sem einstaklingar hafa í vaxtatekjur.

Eldra efni