Fréttir

IMG_2553.jpg

þriðjudagur, 3. júlí 2018

Ferð eldri félaga VM 2018

Ferð eldri félaga VM var farin þann 28. Júní. Farin var dagsferð um Þingvöll, Kaldadal og Reykholt í Borgarfirði. Lagt var af stað frá stórhöfða um klukkan níu um morguninn og þaðan ekið með um 60 manns á tveimur rútum sem leið lá til Þingvalla þar sem gengið var niður Almannagjá og Lögberg.

Eldra efni

Áhugavert

Krokur-virstroffa.jpg

þriðjudagur, 3. júlí 2018

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda.

Eldra efni

Pistlar

GudmHelgi-web.jpg

laugardagur, 2. júní 2018

Hvað má og hvað má ekki

Nú hafa ráðherrarnir Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir brugðist við góðri 1. maí ræðu Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR. Bjarni sagði í mbl. 3. maí að kröfur sem heyrðust í ræðu Ragnars snúa að allt öðru „og hafa ekkert með kjarasamninginn að gera, og menn boða verkföll vegna slíkra mála, sýnist mér hæpið að slíkt standist lög og spurning hvort menn eru að berjast á réttum vettvangi.

Eldra efni