Fréttir

Gistimidar-augl-2020.PNG

miðvikudagur, 20. maí 2020

Gistimiðar 2020

VM bíður félagsmönnum sínum gistimiða á 7 Fosshótelum hringinn í kringum landið. Verð fyrir gistimiða er kr. 8.500 fyrir tveggja manna herbergi án morgunverðar.

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM

þriðjudagur, 19. maí 2020

Búið er að opna skrifstofuna aftur

Þar sem smitum vegna covid-19 hefur fækkað stórlega í samfélaginu er það okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa VM hefur verið opnuð. Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 29. maí 2020

Föstudagspistill formanns 29.5.2020

Þegar skrifað var undir kjarasamning í maí 2019 var eitt af stóru málum samningins stytting vinnuvikunnar. Við erum stolt af því að samkvæmt þeim vinnustaðasamningum sem við erum búin að koma að þá verður búið að stytta vinnutímann hjá um 35% félagsmanna VM sem starfa í landi.

Eldra efni