Fréttir

Logo VM með texta

þriðjudagur, 19. mars 2019

Iðnaðarmenn slíta viðræðum við SA

Iðn­að­ar­menn slitu samn­inga­við­ræðum við Sam­tök atvinnu­lífs­ins fyrir hádegi í dag, þriðjudaginn 19. mars. Stöðumat samninganefndar iðnaðarmanna var að ekki yrði lengra haldið án þess að setja meiri þrýsting á Samtök atvinnulífsins.

Eldra efni

Áhugavert

Logo VM með texta

fimmtudagur, 21. mars 2019

Vegna verkfalla Eflingar og VR

VM beinir því til félagsmanna sinna að virða verkföll og ganga ekki í störf þeirra sem eru í verkfalli.Verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til, en útfærsla verkfallsins er í höndum félagsins sem boðar til verkfalls.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 15. mars 2019

Viðræður að sigla í strand

Síðan 1. janúar hafa félagsmenn VM verið samningslausir. Samninga- og viðræðunefndir VM hafa þolinmóðir setið við  samningaborðið með SA en þar hafa aðallega verið ræddar hugmyndir atvinnurekanda um breytingar á vinnumarkaði.

Eldra efni