Fréttir

desemberuppbót.png

þriðjudagur, 30. nóvember 2021

Desemberuppbót 2021 / Dodatek grudniowy

Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember.Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem teljast 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Eldra efni

Áhugavert

NMF-Rvik-nov21.jpg

mánudagur, 8. nóvember 2021

Fundur Norræna vélstjórasambandsins

Norræna vélstjórasambandið (NMF) fundaði á Íslandi dagana 1. og 2. nóvember. Sambandið var stofnað í febrúar 1919 og innan vébanda þess eru um 30.000 vélstjórar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi og Færeyjum.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 26. nóvember 2021

Bjarni Benediktsson getur þú líka hjálpað okkur?

Í vikunni kom Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fram í fréttum og sagði að það væru takmörk fyrir því hvers mikið laun á Íslandi gætu hækkað og nefndi meðal annars að það væri erfitt að skilja hversvegna ætti að koma hagvaxtarauki þegar hagvöxtur á mann er að vaxa fyrst og fremst vegna þess að við lendum í efnahagsáfalli.

Eldra efni