Fréttir

össur14.2.20195.JPG

fimmtudagur, 14. febrúar 2019

Vinnustaðafundur í Héðni

Formaður og starfsfólk VM er þessa dagana að funda með félagsmönnum VM á vinnustöðum. Efni fundanna er staða kjarasamningamála og að heyra skoðun félagsmanna á því hver næstu skref eiga að vera í samningamálum félagsins við SA.

Eldra efni

Áhugavert

verðlunvm15.2.2019.JPG

föstudagur, 15. febrúar 2019

Tveir verðlaunahafar frá VM á nýsveinahátíð

Glæsileg nýsveinahátíð iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík var haldin laugardaginn 9. febrúar sl. í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Á hátíðinni voru 22 iðnnemar, úr 14 iðngreinum frá sjö skólum heiðraðir, ýmist með bronsi eða silfri.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 25. janúar 2019

Kjaraviðræður SA og VM

Þó nokkrir fundir hafa farið fram vegna kjarasamninga VM og SA sem runnu út um áramót. VM er í samfloti með öðrum iðnaðarmannafélögum og hefur farið talsverður tími í að pússa kröfugerðir félaganna saman.

Eldra efni