Fréttir

Logo VM

þriðjudagur, 14. ágúst 2018

Tímabundnir ráðningarsamningar á sjó

Í laugardagsblaði Fréttablaðsins var frétt um um skammtímaráðningar sjómanna. Það er ljóst að endurteknar skammtímaráðningar sjómanna rýra réttindi þeirra til dæmis til veikindalauna og uppsagnarfrests.

Eldra efni

Áhugavert

föstudagur, 17. ágúst 2018

The Nordic Welding Conference

Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst. Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Eldra efni

Pistlar

GudmHelgi-web.jpg

laugardagur, 2. júní 2018

Hvað má og hvað má ekki

Nú hafa ráðherrarnir Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir brugðist við góðri 1. maí ræðu Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR. Bjarni sagði í mbl. 3. maí að kröfur sem heyrðust í ræðu Ragnars snúa að allt öðru „og hafa ekkert með kjarasamninginn að gera, og menn boða verkföll vegna slíkra mála, sýnist mér hæpið að slíkt standist lög og spurning hvort menn eru að berjast á réttum vettvangi.

Eldra efni