Fagmenntun

Starfsgreinar sem um ræðir eiga sér skilgreindar námsbrautir á framhaldsskólasviði og eru: vélstjórn, vélvirkjun, rennismíði, stálsmíði, málmsuða, blikksmíði, málmsteypa og mótasmíði og netagerð.

Hægt er að skoða námskrár greinanna og brautarlýsingar á heimasíðum þeirra skóla sem bjóða námsbrautirnar, eða á heimasíðu Menntamálaráðuneytisins (námskrár/starfsnám). 

Framhaldsskólar sem kenna málmtæknigreinar og vélstjórn

Skóli Greinar
Borgarholtsskóli  Málmtækni
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra  1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Fjölbrautarskóli Suðurlands  Málmtækni
Fjölbrautarskóli Suðurnesja  1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Fjölbrautarskóli Vesturlands  Málmtækni
Tækniskólinn – skóli atvinnuífsins  1.- 4.stig vélstjórnar
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  1. og 2.stig vélstjórnar og málmækni
Iðnskólinn í Hafnarfirði  Málmtækni
Menntaskólinn á Ísafirði  1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Verkmenntaskóli Austurlands  1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Verkmenntaskólinn á Akureyri  1. – 4.stig vélstjórnar og málmtækni
Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu   A og B-nám vélstjórn