Fagmenntun
Starfsgreinar sem um ræðir eiga sér skilgreindar námsbrautir á framhaldsskólasviði og eru: vélstjórn, vélvirkjun, rennismíði, stálsmíði, málmsuða, blikksmíði, málmsteypa og mótasmíði og netagerð.
Hægt er að skoða námskrár greinanna og brautarlýsingar á heimasíðum þeirra skóla sem bjóða námsbrautirnar, eða á heimasíðu Menntamálaráðuneytisins (námskrár/starfsnám).
Framhaldsskólar sem kenna málmtæknigreinar og vélstjórn
Skóli | Greinar |
Borgarholtsskóli | Málmtækni |
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra | 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni |
Fjölbrautarskóli Suðurlands | Málmtækni |
Fjölbrautarskóli Suðurnesja | 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni |
Fjölbrautarskóli Vesturlands | Málmtækni |
Tækniskólinn – skóli atvinnuífsins | 1.- 4.stig vélstjórnar |
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum | 1. og 2.stig vélstjórnar og málmækni |
Iðnskólinn í Hafnarfirði | Málmtækni |
Menntaskólinn á Ísafirði | 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni |
Verkmenntaskóli Austurlands | 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni |
Verkmenntaskólinn á Akureyri | 1. – 4.stig vélstjórnar og málmtækni |
Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu | A og B-nám vélstjórn |