Um símenntun

Í síbreytilegu starfsumhverfi reynir á aðlögunarhæfni fólks og getu til að takast á við nýungar og bregðast við nýjum aðstæðum. Tækniþróun og aukin samkeppni gera sífellt meiri og nýjar kröfur til þekkingar, fagkunnáttu og hæfni starfsmanna og fyrirtækja í heild.

Fagmenn eiga sjálfir að sýna frumkvæð og sækjast eftir nýrri þekkingu og reynslu. Sjálfsagt er að kanna þá styrki sem bjóðast og láta á það reyna hvort atvinnurekandi er tilbúinn að styðja starfsmenn til að sækja sér aukna þekkingu, enda ávinningurinn oft ekki síður þeirra.
Fjölmargar menntastofnanir bjóða fjölbreytt nám og möguleikar á að fara aftur í skóla alltaf að aukast með framboði á námi með vinnu og fjarnámi. 

VM er aðili að IÐUNNI fræðslusetri sem ætlað er að bæta hæfni starfsmanna og fyrirtækja m.a. í vél- og málmiðnaði. Félagsmenn VM, sem sérstakt gjald er greitt af til IÐUNNAR, njóta niðurgreiddra námskeiða. Boðið er upp á námskeið sem eru einstök í sinni röð, um hönnun, stjórnun og stýringu vélbúnaðar s.s. AutoCAD, loftræsitækni, kælitækni, vökvatækni og suðu. Einnig eru sérhæfð námskeið haldin í fyrirtækjum.

Aðrar símenntastofnanir

Endurmenntun Háskóla Íslands
Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
Endurmenntunarskóli Tækniskólans
Fisktækniskóli Suðurnesja
Framvegis
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
IÐAN fræðslusetur
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 
Mímir-símenntun
Námskeið.is
Nýsköpunarmiðstöð Íslands/Impra
Opni Háskólinn í Háskólanum í Reykjavík
Rafiðnaðarskólinn
Seagull AS
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Starfsmennt
Vinnueftirlitið
Þekkingarnet Austurlands
Þekkingarsetur Þingeyinga

Fagmenntastofnanir

Framhaldsskólar sem kenna málmtækni og vélstjórn:

Borgarholtsskóli Málmtækni
Fjölb. Norðurlands vestra 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Fjölb.skóli Suðurlands Málmtækni
Fjölb. skóli Suðurnesja 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Fjölbrautarskóli Vesturlands Málmtækni
Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins 1.- 4.stig vélstjórnar
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  1. og 2.stig vélstjórnar og málmækni
Iðnskólinn í Hafnarfirði Málmtækni
Menntaskólinn á Ísafirði 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Verkm.skóli Austurlands 1. og 2.stig vélstjórnar og málmtækni
Verkm.skólinn á Akureyri 1. – 4.stig vélstjórnar og málmtækni

Fagtengt framhaldsnám

Háskóli íslands Verkfræði
Háskólinn í Reykjavík                Tæknifræði, iðnfræði, verkfræði