Stytting vinnutíma
Í almenna kjarasamningnum sem skrifað var undir í maí 2019 var samið um upptöku virks vinnutíma og stytting vinnuviku fyrir iðnaðarmenn. Breytingar taka gildi 1. apríl 2020.
Hægt er að sjá kynningarglæru um styttingu vinnuvikunnar hér.
Hægt er að sjá spurt og svarað sem iðnaðarmannafélögin hafa tekið saman hér.
Hægt er að sjá bréf sem fór á alla atvinnurekendur hér.
Staðalaður samningur um vinnutímastyttingu er hér.
Ef einhverjar spurningar eru eða þið þurfið hjálp ekki hika við að hafa samband við kjaradeild VM.