Allir samningar í orkugeiranum samþykktir
Allir kjarasamningar sem VM skrifaði undir fyrir hönd félagsmanna í orkugeiranum á dögunum voru samþykktir í atkvæðagreiðslum. Í öllum tilvikum reyndist drjúgur meirihluti samþykkja samninginn.
Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan en athugið að velja örvarnar til að fletta á milli samninga.