Orlofsuppbót

Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30.apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí.

Starfsmaður sem lætur af störfum á árinu skal við starfslok fá greidda orlofsuppbót miðað við starfstíma og starfshlutfall á árinu. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Orlofsuppbót Ár 2023 Ár 2024
Almennur samningur VM við SA um störf félagsmanna í landi kr.   56.000 kr.  58.000 
Félagsmenn VM hjá Faxaflóahöfnum kr.     
Vélstjórar á kaupskipum kr.   56.000 kr. 
Vélstjórar á skipum Landhelgisgæslu og Hafrannsóknarstofnunar kr.   56.000 kr.   
Félagsmenn VM hjá Landsvirkjun kr. 149.400 kr. 
Félagsmenn VM hjá HS-orku kr. 144.385 kr. 
Félagsmenn VM hjá ÍSAL kr. 283.556 kr. 
Félagsmenn VM á samningi sveitarfélaga kr.   55.700 kr.  
Félagsmenn VM hjá Orkuveitu Reykjavíkur kr.   55.650 kr. 
Félagsmenn VM hjá Norðurorku kr.   56.650 kr.  
Félagsmenn VM hjá Orkubúi Vestfjarða kr. 218.495 kr. 
Vélfræðingar á Rammasamningi kr. 149.400 kr. 
https://youtu.be/8Hcp4mhN9eQ