Fræðslumyndbönd vél- og málmtækni

Vegna ástandsin í þjóðfélaginu og verkmenntaskólum um þessar mundir er rétt að benda á námskeið á youtube. Það eru frábær kennslumyndbönd þar en líka bölvað drasl. Því er nauðsynlegt að velja og hafna.

Hér að neðan  eru nokkur frábær myndbönd um dieselvélar, vökvatækni rafmagnsfræði og kælitækni.

Afsakið auglýsingarnar sem eru stundum á undan.

Kristján Kristjánsson

Sviðsstjóri Málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR fræðsluseturs.

Dieselvélar:

Vökvatækni:

Kælitækni:

Ammoniak

Loftkæling

Varmadælur

Rafmagnsfræði: