Stjórn

Aðalmenn í stjórn 2022-2024

Guðmundur Helgi Þórarinsson

formaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur setið í stjórn VM frá stofnun félagsins. Situr í kjaranefnd sjómanna og samninganefnd fyrir vélstjóra á fiskiskipum. Var í stjórn- og varastjórn Vélstjórafélags Íslands frá 1988 og fram að sameiningu félagsins við Félag járniðnaðarmanna.
Starfar hjá: VM
Búseta: Kópavogur
Sími: 6960340

Nánar
Sigurður Gunnar Benediktsson

varaformaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Í aðalstjórn VM. Var trúnaðarmaður fyrir vélfræðinga hjá Orku náttúrunnar frá árinu 2007 til 2016 (áður Orkuveitu Reykjavíkur). Er í samninganefnd vélfræðinga hjá Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélögum. Hefur tekið þátt í samningum um breytta vinnutilhögun og verið í samræmingarhóp.+
Starfar hjá: Orkuveita Reykjavíkur
Starfssvið: Þjónustustjóri
Búseta: Kópavogur
Sími: 6176337

Nánar
Einar Sveinn Kristjánsson

aðalmaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Er starfandi trúnaðarmaður á sínum vinnustað. Hefur átt sæti í samninganefnd félagsins.
Starfar hjá:  Stálsmiðjan Framtak ehf
Starfssvið: Vélaviðgerðir
Búseta: Reykjavík
Sími: 6603539

Nánar
Tinna Magnúsdóttir

aðalmaður

Starfar hjá: Landhelgisgæslan
Starfssvið: Vélstjóri á sjó
Búseta: Hafnarfjörður

Nánar
Agnar Ólason

aðalmaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur setið í stjórn VM frá 2018, sat í stjórn ASÍ-UNG f.h. VM eitt kjörtímabil og sat sem slíkur ASÍ-þing 2016. Sat aftur ASÍ-þing 2018, þá sem fulltrúi VM. Hefur sótt kjararáðstefnur VM frá árinu 2012.
Starfar hjá: Samskip P/F
Starfssvið: Vélstjóri
Búseta: Reykjavík
Sími: 6615516

Nánar
Pétur Freyr Jónsson

aðalmaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur verið trúnaðarmaður hjá Norðurorku frá byrjun árs 2019. Á sæti í samninganefnd vélfræðinga og málmiðnaðarmanna hjá Norðurorku og tók þátt í kjaraviðræðum milli VM og SA vegna Norðurorku árið 2019. Er í samninganefnd hjá Norðurorku um vinnutímastyttingu.
Starfar hjá: Norðurorku
Starfssvið: Vélfræðingur
Búseta: Akureyri
Sími: 6242787

Nánar
Kristmundur Skarphéðinsson

aðalmaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Trúnaðarmaður fyrir vélfræðinga hjá HS Orku frá árinu 2010. Var í uppstillingarnefnd VM og Fulltrúaráði frá 2012-2014. Hefur einnig tekið þátt í vinnu á kjararáðstefnu sem VM hélt fyrir félagsmenn.
Starfar hjá: HS Orku
Starfssvið: Vélfræðingur í Svartsengi og í Reykjanesvirkjun
Búseta: Hafnarfjörður
Sími: 8559327

Nánar
Helgi Már Sigurgeirsson

aðalmaður

Starfar hjá: Brim hf
Starfssvið: Vélstjóri á sjó
Búseta: Reykjanesbær
Sími: 8626343

Nánar
Símon Guðvarður Jónsson

aðalmaður

Trúnaðarstörf fyrir VM: Sat í aðalstjórn VM tímabilið 2016-2020. Hefur setið í varastjórn frá 2020. Trúnaðarmaður fyrir VM frá 2018.
Starfar hjá:  Landsvirkjun
Starfssvið: Rekstur og viðhald á Þjórsársvæði
Búseta: Hafnarfjörður
Sími: 8673828

Nánar