Sækja um aðild

Að sækja um aðild

Umsækjendur þurfa að skila inn formlegri undirritaðri inntökubeiðni á skrifstofu félagsins. Stjórn félagsins er þó heimilt að hafa annan hátt á eftir atvikum. Umsóknir sem uppfylla kröfur félagsins um inntöku eru staðfestar og bréf sent til umsækjanda.

Fullgildir félagsmenn

Fullgildir félagar eru þeir einir sem hafa sótt um inngöngu í félagið og greitt hafa félagsgjald.

Aukafélagar

Aukafélagar eru þeir sem greiða til félagsins en óska ekki formlega eftir inngöngu.
Aukafélagar hafa sömu réttindi og aðganga að sjóðum og fullgildir félagar. Aukafélagar hafa ekki atkvæðarétt og kjörgengi.

Úrsögn

Úrsögn úr félaginu þarf að vera skrifleg og skal henni skilað til skrifstofu félagsins.

Sækja um rafrænt

Prenta út umsókn