Starfsfólk
Starfsmenn VM

Guðmundur Helgi Þórarinsson
Formaður
Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur setið í stjórn VM frá stofnun félagsins. Situr í kjaranefnd sjómanna og samninganefnd fyrir vélstjóra á fiskiskipum .
Var í stjórn- og varastjórn Vélstjórafélags Íslands frá 1988 og fram að sameiningu félagsins við Félag járniðnaðarmanna.

Guðni Gunnarsson
Umsjónarmaður fasteigna VM, Viðhald orlofshúsa, Kjara- og menntasvið
Trúnaðarstörf: Á sæti í orlofsnefnd VM og í starfsgreinaráði málmtækni, vélstjórnar- og framleiðslugreina. Situr jafnframt í kjörnefnd ASÍ.

Áslaug R. Stefánsdóttir
Skrifstofustjóri, fulltrúi fræðslusjóðs

Elín Sigurðardóttir
Bókhald og Fulltrúi sjúkrasjóðs

Halldór Arnar Guðmundsson
Kjara- og menntasvið