Tengiliðir á landsbyggðinni
Hlutverk tengiliða VM er m.a. að vera félaginu innan handar við fundahöld og afla upplýsinga um hvernig efla megi starfssemi VM á viðkomandi starfssvæði. Þeir aðstoða einnig við rekstur orlofshúsa félagsins, leggja til efni á heimasíðu og í blöð félagsins. Tengiliðir VM tala máli félagsins en geta ekki skuldbundið það.
| Svæði | Nafn | Sími |
| Akureyri | Jón Jóhannsson | 894 4728 |
| Vestfirðir | Guðmundur Sigurvinsson | 456 7339 |
| Höfn | Sverrir Þórhallsson | 892 7407 |
| Vestmannaeyjar | Svanur Gunnsteinsson | 897 4812 |
| Fjarðarbyggð | Óskar Sverrisson | 897 5326 |
| Stykkishólmur | Þröstur Auðunsson | 893 1259 |