Fréttir

ASÍ-UNG 2016

26. september 2016

Nýkjörin stjórn ASÍ-UNG

ASÍ-UNG hélt fjórða þingið sitt föstudaginn 23. september síðastilinn. Þingið fór vel fram og var kosin ný stjórn þar. Aðeins voru tveir eftir úr fyrri stjórn og því mikil endurnýjun. Stjórnin er skipuð ungu fólki á aldrinum 18-35 ára sem kemur úr stéttarfélögum víðsvegar að af landinu og flestum greinum vinnumarkaðarins.

Eldra efni

Áhugavert

Sameinaði lífeyrissjóðurinn

15. september 2016

Aukaársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins 29.sept.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 29. september 2016 á Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík og hefst kl. 16.00. Á fundinum verður kynnt og borin upp tillaga stjórnar Sameinaða lífeyrissjóðsins um sameiningu sjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs.

Eldra efni

Pistlar

GR_VM_bord

28. september 2016

Vil ég einn fá svör?

Í framhaldi af síðasta pistli mínum, þar sem ég enn og aftur fjallaði um ógagnsæi í verðlagningu á afla upp úr skipi og stöðu þeirra mála þegar útgerðir eru með allt ferlið á einni hendi. Það er veiðarnar, vinnsluna og sölumálin og engin hefur eftirlit með hvort afurðarverðin, sem verið er að selja sjávarauðlindina úr landi á, sé á markaðsverðum sem aðrar þjóðir selja sínar afurðir á.

Eldra efni