Aðalfundur VM

Aðalfundur VM verður haldinn þann 30. apríl 2021
Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn að fullu rafrænn.
Fundurinn hefst klukkan 17:00.

Auglýsing Aðalfundar á pdf formi

Dagskrá:

Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
Reikningar félagsins og sjóða

Ársskýrslu VM er hægt að nálgast hér

Akkur ársreikningur 2021

Sjúkrasjóður ársreikningur 2021

VM ársreikningur 2021

Ákvörðun um löggilta endurskoðendur

Tillaga að endurskoðenda

Ákvörðun stjórnarlauna

Ákvörðun stjórnarlauna

Lagabreytingar og reglugerðir
Kjör kjörstjórnar

Tillaga um kjörstjórn

Kjör uppstillingarnefndar

Tillaga að Uppstillingarnefnd

Kjör í stjórn Akks

Tillögur um stjórnarmenn í AKK

Önnur mál

Skráning á fundinn
Félagsmenn geta skráð sig á aðalfundinn með því að senda tölvupóst á netfangið vm@vm.is með kennitölu og símanúmeri fyrir kl. 13:00 föstudaginn 30. apríl og fá þá sent boð á streymið.