2023
Kaffi eldri félagsmanna á fimmtudag
Fréttir

Kaffi eldri félagsmanna á fimmtudag

VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna býður heldri félagsmönnum til kaffisamsætis á Stórhöfða 29-31 síðasta fimmtudag í mánuði hverjum.

Kaffið stendur yfir á milli klukkan 13 og 15 og er kjörið tækifæri til notalegrar samverustundar.

Athugið að gengið er inn Grafarvogsmegin.