2023
Opið fyrir bókanir orlofshúsa á nýju ári
Fréttir

Opið fyrir bókanir orlofshúsa á nýju ári

Opnað hefur verið fyrir bókanir á orlofseignum félagsins á fyrri hluta næsta árs. Tímabilið sem undir er er frá byrjun janúar til 3. júní. Páskavikan er undanskilin en páskaúthlutun verður auglýst síðar.

Í gildi er reglan fyrstur bókar fyrstur fær.

Athugið að íbúð félagsins í Mánatúni er á meðal þeirra eigna sem hægt er að bóka.

Fara á orlofsvef.