2023
Fjölbreytt námskeið í boði
Fréttir

Fjölbreytt námskeið í boði

Óhætt er að segja að fjölbreytt námskeið séu á dagskrá í málm- og véltæknigreinum IÐUNNAR fræðsluseturs á næstu vikum. Námskeiðin, sem eru kennd nánast daglega, eru ýmist kennd í staðnámi, fjarnámi.

Félagsfólk er hvatt til að kynna sér það sem í boði hér. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir næstu námskeið en nánari upplýsingar má sjá hér.