
Samningur við Landsvirkjun
Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun var undirritaður í dag. Samningurinn er í meginatriðum eins og aðrir samningar í orkugeiranum.
Kynning á samningnum mun fara fram í fjarfundi mánudaginn 27. mars klukkan 09:00. Félagsmenn fá sendan hlekk á fundinn.
Kosning um kjarasamninginn mun hefjast fimmtudaginn 23. mars klukkan 18:00 og standa yfir til . 29 mars klukkan 18:00.
Kosið er rafrænt í gegnum „mínar síður“ á heimasíðum félaganna.