
Kynning á kjarasamningi
Kosning um kjarasamning VM og SFS, vegna vélstjóra á fiskiskipum, sem undirritaður var fyrir miðnætti þann 9. febrúar síðastliðinn hófst í vikunni og stendur yfir til 10. mars næstkomandi. Kosningin fer fram hér.
Kynning á kjarasamningnum má sjá hér fyrir neðan en hér má sjá glærurnar sem kynntar eru í myndbandinu.