
Kosning um kjarasamning SFS VM og SFS hafin
Kosning um kjarasamning VM og SFS, vegna vélstjóra á fiskiskipum er hafin.
Kosningin fer fram hér. Hún stendur yfir til 10. mars.
VM vekur athygli á kynningarfundum félagsins vegna samningsins.
Fyrri fundur í Reykjavík verður föstudaginn 17 febrúar klukkan 12:00 í sal félagsins að Stórhöfða 29 (gengið inn Grafarvogsmegin), einnig verður hægt að fylgjast með fundinum á fjarfundi. Linkur verður sendur á ykkur.
Seinni fundur í Reykjavík verður miðvikudaginn 22 febrúar klukkan 12:00 í sal félagsins að Stórhöfða 29 (gengið inn Grafarvogsmegin), einnig verður hægt að fylgjast með fundinum á fjarfundi. Linkur verður sendur á ykkur.
Fundir út á landi verða auglýstir sérstaklega.