2022
Kosningu lýkur á miðvikudag
Fréttir Viðburðir

Kosningu lýkur á miðvikudag

Kosningu VM um nýja kjarasamninga lýkur á miðvikudaginn, 21. desember. Þann dag kemur í ljós hvort samningarnir verða samþykktir eða ekki. Um er að ræða skammtímasamning sem gildir frá 1. nóvember 2022 og rennur út 31. janúar 2024. Hann kveður meðal annars á um 6,75% hækkun launa auk þess sem kauptaxtar hækka og nýjar launatöflur taka gildi. Desember- og orlofsuppbætur hækka.

Samningurinn í heild er hér.

Kosið er um nýja kjarasamninga hér.