Laus störf

Yfirvélstjóri <750 kW, Special Tours ehf

Starfslýsing Tilfallandi afleysingar á skip Special Tours á kvöldin / helgar auk annarra afleysinga í hvalaskoðun og norðurljósasiglingar. Gert út frá Reykjavík

Sjá nánar

Yfirvélstjórastaða /afleysingar, Þörungaverksmiðjan hf

Starfslýsing Þang og þara fluttningaskip

Sjá nánar

Tæknimaður fyrir trésmíðavélar., Hegas ehf.

Starfslýsing Að sinna uppsetningum og viðhaldi á trésmíðavélum og tækjum fyiri iðnaðinn sem fyrirtækið er með til sölu. Sinna almenum viðgerðum. Einhver þekking á tölvu og rafeindarstýrðum vélum nauðsynleg. Grunn þekking á lestri lofts- og rafmagnsteikningum. Þjónustulipurð og samviskusemi. Í boði starfsnámskeið erlendis fyrir þessar vélar.

Sjá nánar