Laus störf

Yfirvélstjóri - afleysingar / tilfallandi ferðir, Special Tours ehf

Starfslýsing Special Tours er ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu sem sérhæfir sig í siglingum út á Faxaflóa frá Gömlu Höfninni í Reykjavík allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfa allt að 40 manns og er mikil áhersla lögð á fagleg vinnubrögð, persónulega þjónustu og umhverfisvernd. Leitum að hressum einstaklingum til að bæta við í frábært teymi okkar í vetur og erum við að leita eftir vélstjórum í hvalaskoðunar- og norðurljósaferðir. Hlutverk & kröfur • STCW III/3 • Dagleg störf um borð • Enskukunnátta (önnur tungumál mikill kostur) • Framúrskarandi þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Vinna vel undir álagi • Jákvæðni, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð • Fylgja umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtækisins. Um er að ræða störf ( afleysingar ) á Lilju 2918 og Andreu 2787. Nánari upplýsingar veita Magnús í síma 862 9066 og Garðar í síma 894 8080

Sjá nánar

Vélstjóra, Narfi ehf / Maggý VÉ 108

Starfslýsing Sinna almennri vélstjórn , vélastærð 640 hestöfl.

Sjá nánar

Yfirvélsjóri, Aurora Seafood

Starfslýsing Erum með plóg á sæbjúgu veiðum

Sjá nánar