Stjórnarkjör VM 2018

Í ár verður kosið til formanns og stjórnar VM.
Kosið verður til formanns fyrir tímabilið 2018 til 2022 og til stjórnar fyrir tímabilið 2018 til 2020 í allsherjaratkvæðagreiðslu.

Kosningin verður rafræn. Kjörgögn verða póstlögð þann 21. mars 2018. Kosningunni mun ljúka klukkan 17:00 þann 22. apríl 2018. 

Kynning á frambjóðendum

Með því að smella á krækjuna hér að neðan geta félagsmenn kynnt sér frambjóðendur.

Frambjóðendur kynningarefni