Stjórn og varastjórn VM

Stjórn VM og varastjórn
Stjórn félagsins er skipuð 9 mönnum sem eru formaður og 8 meðstjórnendur og er einn þeirra kosinn varaformaður. Stjórnarmenn eru kjörnir til tveggja ára. Varamenn eru 8 og eru kosnir til tveggja ára. Fyrsti varamaður er sá sem flest atkvæði fær í kosningum o.s.frv.

Stjórn VM frá aðalfundi 2016 til aðalfundar 2018.

Guðmundur Ragnarsson

Guðmundur Ragnarsson

Formaður

861-0020

gudmundur@vm.is

Búseta: Kópavogur
Starfar hjá: VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Starfssvið: Formaður
Trúnaðarstörf: Sat í stjórn Vélstjórafélags Íslands og var varaformaður félagsins tímabilið 2000 til 2006. Í samninganefnd fyrir vélstjóra á fiskiskipum. Formaður VM frá 2008       

Samúel Ingvason

Samúel Ingvason

Varaformaður

840-0938

samueli@vm.is

Búseta: Kópavogur
Starfar hjá:  Framtak ehf
Starfssvið: Vélaviðgerðir
Trúnaðarstörf fyrir VM: Í aðalstjórn VM frá stofnun félagsins og varaformaður VM frá 2010.
Trúnaðarmaður hjá Framtak frá 1998. Situr í lífeyrissjóðsnefnd og Orlofsnefnd VM.
Sat í stjórn Félags járniðnaðarmanna frá árinu 2004 og í trúnaðarmannaráði félagsins frá 1998.

Guðmundur Helgi Þórarinsson

Guðmundur Helgi Þórarinsson

Aðalmaður

696-0340

gudmhelgi@vm.is

Búseta: Kópavogur
Starfar hjá: HB Granda
Starfssvið: vélstjóri á frystitogaranum Venusi HF 519
Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur setið í stjórn VM frá stofnun félagsins.
Situr í kjaranefnd sjómanna og samninganefnd fyrir vélstjóra á fiskiskipum .
Var í stjórn- og varastjórn Vélstjórafélags Íslands frá 1988 og fram að sameiningu félagsins við Félag járniðnaðarmanna.

Kristmundur Skarphéðinsson

Kristmundur Skarphéðinsson

Aðalmaður

855 9327

kristmundurs@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá:  HS Orku
Starfssvið: Vélfræðingur í Svartsengi og í Reykjanesvirkjun
Trúnaðarstörf fyrir VM: Trúnaðarmaður fyrir vélfræðinga hjá HS Orku frá árinu 2010. Ég var í uppstillingarnefnd VM og Fulltrúaráði frá 2012-2014, eins hef ég tekið þátt í vinnu á kjararáðstefnu sem VM hélt fyrir félagsmenn.

Símon Guðvarður Jónsson

Símon Guðvarður Jónsson

Aðalmaður

867 3828

simonj@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá:  Héðinn hf
Starfssvið: Vélfræðingur hjá Héðni hf.
Trúnaðarstörf fyrir VM:

Andrés Bjarnason

Andrés Bjarnason

Aðalmaður

856-1169

andres@vm.is

Búseta: Laxárvirkjun, Húsavík
Starfar hjá: Landsvirkjun
Starfssvið: Eftirlitsmaður við uppbyggingu Búðarhálsvirkjunar.
Trúnaðarstörf fyrir VM: Aðalmaður í stjórn VM frá 2010 og varamaður í stjórn tímabilið 2008 til 2010.

Þorsteinn Hjálmarsson

Þorsteinn Hjálmarsson

Aðalmaður

898-0980

thorsteinn@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá: Eimskipafélag Íslands
Starfssvið:  Fyrsti vélstjóri á Dettifossi
Trúnaðarstörf fyrir VM: Stjórnarmaður í núverandi stjórn VM.
Situr í samninganefnd fyrir vélstjóra á kaupskipum.
Sat í stjórn Vélstjórafélags Íslands eitt kjörtímabil frá 2000 til 2002 fyrir vélstjóra á fiskiskipum.

Guðmundur Sigurvinsson

Guðmundur Sigurvinsson

Aðalmaður

894-1340

gudmundurs@vm.is

Búseta: Bolungarvík
Starfar hjá: Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf
Starfssvið: Fyrsti vélstjóri á Páli Pálssyni ÍS-102
Trúnaðarstörf fyrir VM: Aðalmaður í stjórn VM frá 2010. Var í fulltrúaráði VM frá stofnun félagsins. Er í kjaranefnd sjómanna og tengiliður VM fyrir Vestfjarðasvæðið.
Sat í stjórn Vélstjórafélags Ísafjarðar í 12 ár þar til það sameinaðist Vélstjórafélagi Íslands.

Jón Jóhannsson

Jón Jóhannsson

Aðalmaður

894-4728

jon@vm.is

Búseta: Akureyri
Starfar hjá: Kælismiðjunni Frost -Akureyri
Starfssvið: Þjónustumaður
Trúnaðarstörf fyrir VM: Varamaður í stjórn VM frá stofnun til 2009 og aðalmaður frá 2010. Er tengiliður VM á norðurlandi og situr í orlofsnefnd VM.
Sat í stjórn Vélstjórafélags Íslands fyrir fiskimenn frá 1986 til 1997 og fyrir landmenn frá 2002 til 2007. 

Guðni Þór Elisson

Guðni Þór Elisson

Varamaður

849 3749

gudnithor@vm.is

Búseta: Langidalur 11, 735   Eskifirði.
Starfar hjá: Hraðfrystihúsi Eskifjarðar
Starfssvið: Vélstjóri á sjó
Trúnaðarstörf fyrir VM: Varamaður í núverandi stjórn VM. Sat í nokkur ár í stjórn Vélstjórafélags Íslands.

Örn Friðriksson

Örn Friðriksson

Varamaður

894-1201

ornf@vm.is

Búseta: Vestmannaeyjar
Starfar hjá: Vinnslustöðinni
Starfssvið: Vélstjóri á sjó
Trúnaðarstörf fyrir VM: Varamaður í núverandi stjórn VM. Sat í fulltrúaráði VM 2012-2014. Árið 2010 var stofnuð deild VM í Vestmannaeyjum og hef ég verið formaður hennar frá upphafi. Jafnframt er ég trúnaðarmaður VM í Eyjum.

Brynjólfur Árnason

Brynjólfur Árnason

Varamaður

856 3505

brynjolfura@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá: Álverinu Straumsvík ISAL, Río Tinto Alcan
Starfssvið: Viðhaldsdeild
Trúnaðarstörf fyrir VM: Varamaður í núverandi stjórn VM. Sat í fulltrúaráði VM 2012-2014.Trúnaðarmaður fyrir félagsmenn VM hjá ÍSAL

Sigurður Gunnar Benediktsson

Sigurður Gunnar Benediktsson

Varamaður

617-2779

sigurdurb@vm.is

Búsetta: Reykjavík
Starfar hjá: Orku Náttúrunnar (áður Orkuveitu Reykjavíkur)
Starfssvið: Vélfræðingur í virkjunum Orku Náttúrunnar
Trúnaðarstörf fyrir VM: Varamaður í núverandi stjórn VM. Ég hef verið trúnaðarmaður fyrir vélfræðinga hjá Orku náttúrunnar frá árinu 2007 (áður Orkuveitu Reykjavíkur). Ég hef tekið þátt í kjarasamningum og samningum um breytta vinnutilhögun og verið í samræmingarhóp. Einnig hef ég setið kjararáðstefnur VM.

Jón Kornelíus Gíslason

Jón Kornelíus Gíslason

Varamaður

698 9892

jong@vm.is

Búseta: Reykjavík
Starfar hjá: Marel
Starfssvið: Rennismiður
Trúnaðarstörf fyrir VM: Trúnaðarmaður vaktavinnufólks Marel og setið í trúnaðarráði VM síðan 2008.

Guðmundur Smári Guðmundsson

Guðmundur Smári Guðmundsson

Varamaður

825-8088

gudmundurg@vm.is

Búseta: Reykjavík
Starfar hjá: Marel
Starfssvið: Aðaltrúnaðarmaður hjá Marel
Trúnaðarstörf fyrir VM: Aðalmaður í stjórn VM frá stofnun til 2008. Sat í stjórn Félags járniðnaðarmanna tímabilið frá 2001 til 2006. Auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa fyrir VM og FJ.

Páll Heiðar Magnússon Aadnegard

Páll Heiðar Magnússon Aadnegard

Varamaður

695 0164

pallm@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá:  Vélaverstæði Eimskips í Reykjavík
Starfssvið: Vélaviðgerðir
Trúnaðarstörf fyrir VM: Ég var kosinn trúnaðarmaður í ársbyrjun 2014. Mínar áherslur eru efling vinnudeilusjóðs og að leggja baráttu gegn starfsmannaleigum og undirboðum lið.

Hlynur Heiðarsson

Hlynur Heiðarsson

Varamaður

697 7022

hlynurh@vm.is

Búseta: Reykjavík
Starfar hjá:  Hafrannsóknastofnun
Starfssvið: vélstjóri á Árna Friðrikssyni
Trúnaðarstörf fyrir VM: