Miðar í göngin

Nú hefur VM hafið sölu á afsláttarmiðum í
Hvalfjarðargöngin á skrifstofu félagsins.
Núna geta félagsmenn sem eru á leið í sumarhús félagsins og þurfa að aka um göngin nýtt sér þennan möguleika.
Félagsmenn sem búa utan höfuðborgarsvæðisins geta fengið miðana senda til sín í pósti.

Verð á hverja ferð fyrir félagsmann er kr. 635.