Punktakerfið

Fyrir hvern greiðslumánuð til félagsins er skráður 1 punktur í uppsöfnun til orlofsréttar.
Tölvukerfið úthlutar samkvæmt umsóknum til þeirra sem eiga flesta punkta og dregur frá allt að 36 punkta fyrir úthlutun að sumri og allt að 18 punkta fyrir páskana.

Útgreiðsla styrkja í desember
Rétt eins og undanfarin ár munu styrkir sjúkra- og fræðslusjóðs verða greiddir út föstudaginn 22.desember vegna hátíðahalda. Síðasti skiladagur umsókna er föstudaginn 15.desember.