Einarsstaðir

Leigutími: Allt árið

Verð á viku: 20.000

Verð fyrir helgi - vetur:

Verð á dag - vetur:

Húsbúnaður:

  • Sjónvarp
  • Útvarp
  • DVD spilari
  • Örbylgjuofn
  • Barnastóll
  • Heitur pottur
  • Barnarúm
  • Gasgrill
  • Leirtau
  • Sængur og koddar

Húsnúmer: 27. GPS: 65.17840, -14.48460

Lyklar: Lyklar eru í lyklahúsi við útidyr og lykiltölur á samningnum.

Herbergi: Þrjú svefnherbergi, eitt með tvíbreiðu rúmi og tvö með breiðari neðri koju. Sængur og koddar eru fyrir sex. Barnarúm er í húsinu.

Annað:

Vel staðsett lítið timburhús í fallegu umhverfi og með rúmgóðri verönd með heitum potti.
Einarsstaðir eru um 11 km innan við Egilsstaði (þjóðvegur 1).


Húsið eru komin til ára sinna og til stendur að endurnýja þau á næstunni


Hægt er að kaupa sumarhúsaáskrift að Stöð 2 (leiðbeiningar eru í húsunum).

Komutími í hús er kl. 16:00.
Skil á húsi er kl. 12:00 á brottfarardegi.

Vaktþjónusta lækna allan sólarhr. 112 .

Munið að taka með ykkur diskaþurrkur, borðtuskur, salernispappír og sængurfatnað.

Annað: ATH: Gæludýr eru ekki leyfð í húsinu.

Vetrarleiga er hjá umsjónarmönnum í síma: 471 1734.

Kort: