Heldri borgarar

Virkir dagar utan sumar- og páskatímabila

Félagsmenn sem hættir eru störfum vegna aldurs eða vegna örorku greiða lægra gjald í orlofshús á virkum dögum utan sumar- og páskatímabila.

Athugið að ofangreindir hópar greiða sama gjald fyrir íbúðir og helgar eins og aðrir félagsmenn.

Staður Verð per virkandag
Ölfusborgir kr. 950
Hraunborgir kr. 950
Syðri-Reykir kr. 950
Laugarvatn hús 8 og 12 kr. 1000
Laugarvatn hús 10 og 14 kr. 1100
Laugarvatn hús 2,3 og 6 kr. 950
Laugarvatn stór raðhús kr. 950
Laugarvatn lítið raðhús. kr. 950
Kirkjubæjarklaustur kr. 950
Klifabotn Lóni kr. 950
Úlfsstaðir kr. 950
Svignaskarð kr. 950
Furulundur Akureyri kr. 3.100
Íbúðir Reykjavík kr. 4.100