Dagskrá þingsins

VM þing Hótel Selfoss 13. og 14. september 2019

Dagskrá

föstudagur 13. september

kl. 14:00 setning VM þings
Setning Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM
Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans
Hildur Elín Vignir framkvæmdarstjóri Iðunnar fræðsluseturs
Eyrún Elva Marinósdóttir sérfræðingur hjá Verðlagsstofu skiptaverðs

Kl. 15:30 kaffihlé

Kl. 16:00 Málsstofur
Málstofa fyrir vélstjóra á fiskiskipum - Draugar fortíðar – sjóðakerfið- Hólmgeir Jónsson framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands
Málstofa fyrir félagsmenn VM sem starfa í orkugeiranum og hjá Stóriðju fyrirtækjunum. Stytting vinnutímans í vaktavinnu, vaktakerfi, sí- og endurmenntun.
Málstofa Félagsmenn VM á almenna samningnum. Hvernig er hægt að stytta vinnuvikuna á þínum vinnustað, sí- og endurmenntun?
Skipt í vinnuhópa og undirbúa hópavinnu: Fiskimenn, farmenn, Orkugeiri og Stóriðja, smiðjur.

Kl. 17:30 Heimildarmynd
60 rið í 78 ár saga raforku á Keflavíkurflugvelli heimildarmynd eftir Guðmund Lýðsson

kl. 18:30 Dagskrá lok föstudag

kl 19:30 Matur– frjáls tími

Laugardagur 14. september

Kl. 10:00 til 12:00 Hópavinna
Kl. 12:00 til 13:00 Hádegismatur
Kl. 13:00 til 15:00 Hópavinna
Kl. 15:00 til 17:00 Samantekt hópa
Kl. 19:00 Fordrykkur
Kl. 20:00 Matur og kvöldskemmtun

Makadagskrá frá kl. 13:30 til 15:30
Beggi og Pacas taka á móti hópnum.