Viðburðir

fimmtudagur, 2. október 2014

Þetta er ekki réttlátt!

ASÍ hefur undanfarið birt auglýsingar þar sem bent er á ýmisatriði fjárlagafrumvarpsins þar sem farið er gróflega gegnhagsmunum launafólks og fjöldi stéttarfélaga á landinu hefurmótmælt fjárlagafrumvarpinu.

mánudagur, 29. september 2014

Fréttabréf Virk

Fjöldi einstaklinga sem eru í þjónustu hjá Virk núna 2014 eru 2.313. Af þeim komu 61 í þjónustu árið 2011 og 15 árið 2010. Heildarfjöldi einstaklinga sem hafa verið nýskráðir hjá Virk í þjónustu er 6.994 og af þeim hafa verið útskrifaðir í heildina 3.418 en 1.424 hafa afþakkað aðstoð.

miðvikudagur, 10. september 2014

Vél- og málmtækninámskeið IÐUNNAR

Námskeiðahald IÐUNNAR á haustönn er hafið.IÐAN býður einnig sérnámskeið sniðin að þörfum hvers fyrirtækis. Sjá námskeiðaframboð málm- og véltæknisviðs hérDagsetningar allra námskeiða liggja ekki fyrir en munugera það fljótlega.

föstudagur, 22. ágúst 2014

Aukum framleiðni - býrðu yfir góðri hugmynd?

Samtök iðnaðarins óska eftir tillögum frá nemum, rannsakendum, frumkvöðlum og öðru hugmyndaríku fólki sem gengur með hugmynd eða vinnurað verkefnum sem fela í sér aukna frmaleiðni íslensks iðnaðar eða að greina stöðu framleiðni.

föstudagur, 27. júní 2014

Golfmót VM 2014 þann 8. ágúst

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinumþann 8. ágúst 2014.Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00. Þátttökugjald er kr. 3.800. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

miðvikudagur, 11. júní 2014

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferð eldri félagsmanna og maka verður farin þann 26. júní 2014. Brottför er frá VM, Stórhöfða 25, kl. 9:00. Skráning hefst 3. júní í síma 575 9800 eða með tölvupósti á vm@vm.is. Síðasti skráningardagur er þann 20. Júní.

föstudagur, 6. júní 2014

Viðtal við Guðmund Ragnarsson formann VM

Hér er hægt að hlusta á viðtal sem Ólafur Arnarsson tók við Guðmund Ragnarsson formann VM í þættinum Þjóðarauðlindin 29. maí s.l. Smellið hér til að hlusta á viðtalið.

föstudagur, 25. apríl 2014

Yfirskrift 1. maí 2014 - Samfélag fyrir alla

Dagskrá 1. maí 2014 í Reykjavík.Kl. 13:00 Safnast saman við Hlemm Kl. 13:30 Kröfugangan leggur af stað niður Laugaveg Kl. 14:10 Útifundur á Ingólfstorgi hefst Sjá nánar dagskrá 1. maí í Reykjavík Að loknum útifundi í Reykjavík er félagsmönnum VMboðið upp á kaffi í Gullhömrum, Grafarholti frá kl.

miðvikudagur, 12. mars 2014

Raunfærnimat vélstjórn

IÐAN Fræðslusetur áætlar að vera með raunfærnimatsverkefni í vélstjórn núna á vorönninni.Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem einstaklingur öðlast í starfi og frítíma.Það getur mögulega stytt skólagöngu.

mánudagur, 3. mars 2014

Kynningarfundur vegna kjarasamnings. Bein útsending.

Kynningarfundur vegna nýgerðs kjarasamnings á almennum vinnumarkaði verður haldinn klukkan 20, mánudaginn 3. mars 2014. Í húsi VM að Stórhöfða 25, Reykjavík. Fundurinn verður sendur út gegnum fjarfundarbúnað.