Viðburðir

VM_logo_an_stafa-small.jpg

fimmtudagur, 27. febrúar 2020

Stjórnarkjör VM 2020

Í ár verður kosið til stjórnar VM fyrir tímabilið frá 2020 til 2022. Kosið verður rafrænni kosningu sem hefst þann 3. mars 2020 kl. 12:00, á hádegi, og mun standa til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.Aðgengi að kosningunni verður gegnum heimasíðu VM með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

hallgerdargata-mynd-3d.jpg

miðvikudagur, 19. febrúar 2020

Bjarg íbúðafélag - Opið fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum

Nú er opið fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum, þ.e. Hallgerðargötu (við Kirkjusand), Hraunbæ, Silfratjörn í Úlfarsárdal og á Gudmannshaga á Akureyri. Til að koma til greina fyrir úthlutun þarf að senda inn umsókn í gegnum „mínar síður“ hér á heimasíðu Bjargs.

Laugarvatn nýtt hús 2016

föstudagur, 14. febrúar 2020

Rafmagnsbilun á suðurlandi

Félagsmenn VM sem eru á leið í orlofshús félagsins á þessum svæðum athugið. Rafmagnsbilun er í gangi frá Reykholti að Laugarvatni og Svínavatni, verið er að leita að bilun.

Rvk.skugga.jpg

föstudagur, 14. febrúar 2020

Þegar veður hamlar vinnu

Ítrekað vakna spurningar um réttindi launafólks þegar gefnar eru út veðurviðvaranir. Rétt er að vekja athygli á því að um það er fjallað á vinnuréttarvef ASÍ. Þar er niðurstaðan sú að launagreiðslur falla almennt ekki niður vega veðurs.

Kristjan-Idan-110246-Edit.jpg

föstudagur, 7. febrúar 2020

Rafstöðvar, varaafl og neyðarrafstöðvar

Hvað ber að hafa í huga Eftir snjóflóðin fyrir vestan, rafmagnsleysi á landinu og mikið af auglýsingum um vararafstöðvar og neyðarafl, ákvað ég að taka saman hugleiðingar mínar um þessi mál. Þessar hugleiðingar eru alls ekki tæmandi en gefa vonandi góða hugmynd um hvað ber að hafa í huga áður en til kaupa á diesel vara- og neyðarafstöðvum kemur.

VM_logo_an_stafa-small.jpg

miðvikudagur, 29. janúar 2020

Fundur uppstillingarnefndar VM

VM boðar til félagsfundar þann 6. febrúar n.k. kl. 20:00 í VM húsinu, Stórhöfða 25, Reykjavík. Dagskrá Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2020 til 2022. Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning 20 fullgildra félagsmanna VM.

Logo VM með texta

mánudagur, 20. janúar 2020

Launamiðar vegna ársins 2019

Launamiðar vegna ársins 2019 eru nú aðgengilegir félagsmönnum á félagavef VM Athugið að upplýsingarnar eru einnig forskráðar á framtal 2020.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 4. desember 2019

Skrifað undir kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur

Í gær þriðjudaginn 3. desember var skrifað undir kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur og undirfyrirtæki þeirra.  VM er með tvo kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur. Annar samningurinn nær yfir Vélfræðinga en hinn nær yfir málmtæknimenn.

Gildi-logo.png

miðvikudagur, 13. nóvember 2019

Opinn fundur fyrir sjóðfélaga og fulltrúaráð Gildis

Sjóðfélaga- og fulltrúaráðsfundur Gildis árið 2019 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17.00 Dagskrá: Staða og starfsemi Gildis     Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis Samspil ellilífeyris almannatrygginga og lífeyrissjóða     Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ Nýtt fyrirkomulag við val á stjórnarmönnum og hlutverk fulltrúaráðs     Árni Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur Gildis Fundarstjóri: Áslaug Hulda Jónsdóttir, stjórnarmaður í Gildi.