Viðburðir 2022

Sigurvegarar golfmot VM 2022.jpg

þriðjudagur, 9. ágúst 2022

Golfmót VM 2022 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 5.ágúst á Hlíðavelli, Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni.Sigurvegari VM mótsins var Sigurbjörn Theodórsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

Stórhöfði_29-31_2.jpg

föstudagur, 1. júlí 2022

Sumarlokun skrifstofu VM 2022

Skrifstofa VM verður lokuð. frá 18.-29. júlí 2022 vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl 8:00. Kjaramál: Í neyðartilvikum er hægt að senda tölvupóst á benony@fagfelogin sé um kjaramál að ræða.

golf.jpg (1)

þriðjudagur, 14. júní 2022

Golfmót VM 2022

Árlegt golfmót VM verður haldið á Hlíðarvelli þann 5. ágúst 2022. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.  Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

5.-12-hnutar-thekkingarleysi-g.gif

mánudagur, 30. maí 2022

12 hnútar - verkefni um öryggi sjómanna

Samgöngustofa hefur undanfarið, ásamt ýmsum hagsmunaaðilum, unnið að verkefni um öryggi sjómanna. Verkefnið kallast 12 hnútar og er röð rafrænna veggspjalda sem fjalla um fyrirbyggjandi aðgerðir svo öryggi sjómanna sé sem best tryggt.

NMF-Helsingi.jpg

miðvikudagur, 11. maí 2022

Fundur Norræna vélstjórasambandsins

Dagana 2. og 3. maí sl. fundaði Norræna vélstjórasambandið í Helsinki. Fyrir fundi sambandsins skila löndin landsskýrslum sem eru svo ræddar á fundunum. Að þessu sinni voru öryggismál í víðum skilningi og nýir orkugjafar mönnum ofarlega í huga, auk menntamála.

Byggingaridnadur.png

þriðjudagur, 3. maí 2022

OPINN FUNDUR UM RÉTTINDAMÁL Í BYGGINGARIÐNAÐI

Til mikils að vinna Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði Í Björtuloftum í Hörpu 5. maí kl. 9-12 Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði fimmtudaginn 5. maí í Hörpu kl.