12.8.2021

Sundlaug á Laugarvatni hefur verið lokað

Sundlauginni á orlofssvæði okkar á Laugarvatni hefur verið lokað fyrir veturinn.

Við lokum lauginni fyrr í ár vegna samkomu takmarkana vegna covid.