Viðburðir 07 2021

Logo VM

mánudagur, 5. júlí 2021

Kjarasamningur við ÍSAL samþykktur

Kosningu um kjarasamning VM, FIT og Rafiðnaðarsambandsins við ÍSAL lauk klukkan 10:00 5. júlí 2021.Á kjörskrá voru 98 og tóku 79 þeirra þátt í kosningunni. Þátttaka því rúm 80%. Já sögðu 58, eða 73,42% þátttakenda.