Viðburðir 06 2021

golf.jpg (1)

fimmtudagur, 10. júní 2021

Golfmót VM 2021

Árlegt golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 6. ágúst 2021. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.  Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

sjomannadagur 2017-5.jpg

mánudagur, 7. júní 2021

Við erum sterkari saman

VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna hefur starfað í núverandi mynd frá árinu 2006 en þá varð stéttarfélagið til úr sameiningu Vélstjórafélags Íslands og Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Bæði eiga yfir 100 ára sögu.