Viðburðir 05 2021

VM_logo_an_stafa-small.jpg

föstudagur, 14. maí 2021

Staða verk- og bóknáms jöfnuð

Alþingi samþykkti þann 11 maí sl. lagabreytingu sem auðveldar iðnmenntuðum aðgengi að háskólum landsins. Frumvarp menntamálaráðherra þess efnis var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Í frumvarpinu felst breyting á orðalagi sem heimilar að iðnmenntun sé fullgild sem iðntökuskilyrði í háskóla.