Viðburðir 03 2021

guðmhelgi.jpg

miðvikudagur, 31. mars 2021

Hlaðvarpsviðtal við Guðmund Helga formann VM

Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag.

Logo VM með texta

mánudagur, 1. mars 2021

VM flytur

Föstudaginn 5. mars og mánudaginn 8. mars verður skrifstofa VM lokuð vegna flutninga. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 9. mars kl. 9:00 að Stórhöfða 29. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.