Viðburðir 02 2021

Loðnuveiðar-small.jpg

föstudagur, 5. febrúar 2021

Hátt verð fyr­ir ís­lensku loðnuna

200 mílur á mbl.is skrifuðu þessa frétt 3 febrúar. "Marg­ir buðu í afla norska loðnu­skips­ins Vendlu, sem kom á miðin aust­ur af land­inu um helg­ina. Fiskeri­bla­det/​Fiskar­en greindi frá því í gær að afl­inn, 435 tonn, hefði verið seld­ur á 4,2 millj­ón­ir norskra króna eða fyr­ir 9,61 krónu á kíló.