Viðburðir 12 2020

sorpa3.JPG

föstudagur, 18. desember 2020

Skrifað undir samning við Sorpu

Undirritaður var samningur við Sorpu í dag 18. desember.  Samningaviðræður hafa verið í gangi síðan í apríl á þessu ári, samningurinn verður kynntur fyrir félagsmönnum VM hjá Sorpu á mánudaginn og mun kosning um hann fara fram í framhaldi að því.

idan-vef-24-maí

miðvikudagur, 16. desember 2020

Iðan eykur framboð námskeiða á netinu

Iðan fræðslusetur hefur aðlagað eldri námskeið og bætt við nýjum námskeiðum sem boðin eru í  fjarnámi. Kristján Kristjánsson sviðsstjóri málm og véltæknisviðs Iðunnar segir að þau námskeið sem hafi verið haldin hafi mælst vel fyrir og mikið verið af fyrirspurnum um fleiri námskeið og aukin fjölbreytileika hjá sviðinu.

desemberuppbót_72pt.png

þriðjudagur, 1. desember 2020

Desemberuppbót

Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember.