28.9.2020

Skrifað undir kjarasamning við Hafrannsóknarstofnun

Seint á föstudaginn var skrifað undir kjarasamning við samninganefnd ríkisins vegna vélstjóra hjá Hafrannsóknarstofnun. 

Verður samningur kynntur næst þegar hafrannsóknarskipin eru í landi og fer kosning fram í framhaldi þess.