Viðburðir 09 2020

Logo VM

mánudagur, 28. september 2020

Skrifað undir kjarasamning við Hafrannsóknarstofnun

Seint á föstudaginn var skrifað undir kjarasamning við samninganefnd ríkisins vegna vélstjóra hjá Hafrannsóknarstofnun.  Verður samningur kynntur næst þegar hafrannsóknarskipin eru í landi og fer kosning fram í framhaldi þess.

Akkur_logo.jpg

mánudagur, 14. september 2020

Umsóknir í Akk styrktar- og menningarsjóð VM

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.