Viðburðir 08 2020

COVID-19.png

þriðjudagur, 18. ágúst 2020

Takmörkun heimsókna á skrifstofu VM vegna Covid-19

VM beinir því til félagsmanna að nota vefsíðu félagsins, Orlofshúsavefinn og „umsóknargátt“ eins og hægt er á meðan COVID-19 ástand er og reglur gilda um fjarlægðir fólks á milli. Á þessum síðum má finna upplýsingar um starfsemi félagsins, áunnin réttindi, styrki, orlofsmál og fleira.

Golfmot-vm-keilir-2016.JPG

miðvikudagur, 12. ágúst 2020

Golfmót VM 2020 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 7.ágúst á Hvaleyrarvelli, Golfklúbbnum Keili. Mjög fín þátttaka var á mótinu. Sigurvegari VM mótsins var Daníel Jónsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.