22.4.2020

Aðalfundur VM 2020

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 17:00.

Vegna samkomubanns verður fundurinn einungis sendur út á netinu.

Dagskrá:

  • Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
  • Lýsing á kjöri stjórnar og varastjórnar í stjórnarkjöri 2020
  • Frestun aðalfundar

 

Nánari upplýsingar varðandi útsendinguna er að finna á heimasíðu félagsins, vm.is

Félagsmenn geta skráð sig á aðalfundinn með því að senda tölvupóst á netfangið gudnig@vm.is með kennitölu og símanúmeri fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 29. apríl og fá þá sent boð á streymið.

Ætlun stjórnar er að fresta aðalfundi fram á haust í ljósi aðstæðna og því verður einungis kynntar niðurstöður kosninga og ný stjórn tekur við.

Þar sem fundurinn er rafrænn munu engar atkvæðagreiðslur fara fram.

Sjá auglýsingu á pdf formi hér