14.2.2020

Rafmagnsbilun á suðurlandi

Félagsmenn VM sem eru á leið í orlofshús félagsins á þessum svæðum
athugið. Rafmagnsbilun er í gangi frá Reykholti að Laugarvatni og Svínavatni, verið er að leita að bilun.