19.2.2020

Bjarg íbúðafélag - Opið fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum

Nú er opið fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum, þ.e. Hallgerðargötu (við Kirkjusand), Hraunbæ, Silfratjörn í Úlfarsárdal og á Gudmannshaga á Akureyri.

Til að koma til greina fyrir úthlutun þarf að senda inn umsókn í gegnum „mínar síður“ hér á heimasíðu Bjargs.

Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hafa nýlega hækkað. Sjá nánar hér um skilyrð fyrir úthlutun:

Nánari upplýsingar um íbúðirnar sem nú eru í boði má finna á heimasíðu Bjargs.

Umsókn um íbúð hjá Bjargi gerist í tveimur skrefum og ekki er nóg að vera með skráningu á biðlista, heldur þarf að haka við staðsetningu/staðsetningar sem óskað er eftir.

Sækja um íbúð