Viðburðir 02 2020

VM_logo_an_stafa-small.jpg

fimmtudagur, 27. febrúar 2020

Stjórnarkjör VM 2020

Í ár verður kosið til stjórnar VM fyrir tímabilið frá 2020 til 2022. Kosið verður rafrænni kosningu sem hefst þann 3. mars 2020 kl. 12:00, á hádegi, og mun standa til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.Aðgengi að kosningunni verður gegnum heimasíðu VM með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

hallgerdargata-mynd-3d.jpg

miðvikudagur, 19. febrúar 2020

Bjarg íbúðafélag - Opið fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum

Nú er opið fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum, þ.e. Hallgerðargötu (við Kirkjusand), Hraunbæ, Silfratjörn í Úlfarsárdal og á Gudmannshaga á Akureyri. Til að koma til greina fyrir úthlutun þarf að senda inn umsókn í gegnum „mínar síður“ hér á heimasíðu Bjargs.

Laugarvatn nýtt hús 2016

föstudagur, 14. febrúar 2020

Rafmagnsbilun á suðurlandi

Félagsmenn VM sem eru á leið í orlofshús félagsins á þessum svæðum athugið. Rafmagnsbilun er í gangi frá Reykholti að Laugarvatni og Svínavatni, verið er að leita að bilun.

Rvk.skugga.jpg

föstudagur, 14. febrúar 2020

Þegar veður hamlar vinnu

Ítrekað vakna spurningar um réttindi launafólks þegar gefnar eru út veðurviðvaranir. Rétt er að vekja athygli á því að um það er fjallað á vinnuréttarvef ASÍ. Þar er niðurstaðan sú að launagreiðslur falla almennt ekki niður vega veðurs.

Kristjan-Idan-110246-Edit.jpg

föstudagur, 7. febrúar 2020

Rafstöðvar, varaafl og neyðarrafstöðvar

Hvað ber að hafa í huga Eftir snjóflóðin fyrir vestan, rafmagnsleysi á landinu og mikið af auglýsingum um vararafstöðvar og neyðarafl, ákvað ég að taka saman hugleiðingar mínar um þessi mál. Þessar hugleiðingar eru alls ekki tæmandi en gefa vonandi góða hugmynd um hvað ber að hafa í huga áður en til kaupa á diesel vara- og neyðarafstöðvum kemur.