Viðburðir 01 2020

VM_logo_an_stafa-small.jpg

miðvikudagur, 29. janúar 2020

Fundur uppstillingarnefndar VM

VM boðar til félagsfundar þann 6. febrúar n.k. kl. 20:00 í VM húsinu, Stórhöfða 25, Reykjavík. Dagskrá Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2020 til 2022. Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning 20 fullgildra félagsmanna VM.

Logo VM með texta

mánudagur, 20. janúar 2020

Launamiðar vegna ársins 2019

Launamiðar vegna ársins 2019 eru nú aðgengilegir félagsmönnum á félagavef VM Athugið að upplýsingarnar eru einnig forskráðar á framtal 2020.