12.12.2019

Fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót 2019 - 2020

Á félagsfundum í kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra fiskiskipa og önnur mál.

Desember 2019

Hornarfjörður fimmtudaginn 19. des.

Fundarstaður Pakkhúsið

Kl. 17:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

 

Eskifjörður föstudaginn 20. Des.

Fundarstaður Salur björgunarsveitarinnar Brimrúnar strandgötu 11.

Kl. 12:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

 

Ólafsvík föstudaginn 27. Des.

Fundarstaður Átthagastofa, kirkjutúni 2

Kl. 14:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

 

Akureyri laugardaginn 28. Des.

Fundarstaður Salur Einingar-iðju, Skipagötu 14

Kl. 14:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

 

Reykjavík mánudaginn 30. Des.

Fundarstaður VM – Stórhöfða 25. Reykjavík.

Kl. 14:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

Fjarfundur verður með fundi vélstjóra á fiskiskipum í Reykjavík - aðgengi í gegnum heimasíðu VM

Smellið hér til að taka þátt í fjarfundi

 

Ísafjörður mánudaginn 30. Des.

Fundarstaður Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Kl 14:00

Fundurinn er fjarfundur með fundinum í Reykjavík.

Kl. 14:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

Fjarfundur verður með fundi vélstjóra á fiskiskipum í Reykjavík - aðgengi í gegnum heimasíðu VM

 

Janúar 2020

Vestmannaeyjar fimmtudaginn 2. janúar.

ATH. FUNDUR FÆRÐUR

Vestmannaeyjar fimmtudaginn 2. janúar.

Fundarstaður Þekkingarsetrið, Ægisgötu 2

Kl. 14:30 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.

Við hvetjum alla til að mæta.