
fimmtudagur, 12. desember 2019
Fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót 2019 - 2020
Á félagsfundum í kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra fiskiskipa og önnur mál. Desember 2019 Hornarfjörður fimmtudaginn 19. des. Fundarstaður Pakkhúsið Kl. 17:00 Léttar veitingar í boði VM eftir fundinn.