Viðburðir 12 2019

Logo VM með texta

miðvikudagur, 4. desember 2019

Skrifað undir kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur

Í gær þriðjudaginn 3. desember var skrifað undir kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur og undirfyrirtæki þeirra.  VM er með tvo kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur. Annar samningurinn nær yfir Vélfræðinga en hinn nær yfir málmtæknimenn.