8.11.2019

Dagbækur VM 2020

Dagbækur VM fyrir árið 2020 eru komnar. Félagsmenn geta komið við á skrifstofu félagsins og fengið eintak eða haft samband við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim