Viðburðir 11 2019

Gildi-logo.png

miðvikudagur, 13. nóvember 2019

Opinn fundur fyrir sjóðfélaga og fulltrúaráð Gildis

Sjóðfélaga- og fulltrúaráðsfundur Gildis árið 2019 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17.00 Dagskrá: Staða og starfsemi Gildis     Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis Samspil ellilífeyris almannatrygginga og lífeyrissjóða     Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ Nýtt fyrirkomulag við val á stjórnarmönnum og hlutverk fulltrúaráðs     Árni Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur Gildis Fundarstjóri: Áslaug Hulda Jónsdóttir, stjórnarmaður í Gildi.